Taktu þátt!

VILTU KJÓSA FÓLK EN EKKI FLOKKA? Taktu þátt í prófkjöri.

Í prófkjöri hefurðu tækifæri til þess að kjósa fólkið sem fer á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara 14. maí n.k.

HVERNIG KÝS ÉG?

Þú þarft að vera skráð/ur í flokkinn – ef þú ert ekki skráð/ur þá geturðu skráð þig hér með rafrænum skilríkjum

Mætir á kjörfund og kýst 8 frambjóðendur í töluröð – þar með Áslaugu Huldu í 1. sæti (mundu eftir skilríkjum)

Prófkjörið fer fram 5. mars 2022 frá kl. 9 – 19. 

Kosið er í Sjálfstæðisheimilinu, Garðatorgi 7.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1 alla virka daga á milli 9:30 og 16 frá og með 14. febrúar og fram að kjördegi.

Allir skráðir flokksfélagar fæddir 5. mars 2007 eða fyrr og búsettir í kjördæminu geta tekið þátt í prófkjörinu. Það er auðvelt að skrá sig í flokkinn og taka þátt.

Hér getur þú skráð þig í flokkinn til að taka þátt í prófkjörinu. 

Áslaug Hulda Jónsdóttir © 2024. Allur réttur áskilinn.